Faroese: Føroyskt

nostreblim

New Member
Icelandic
Ég skrifa á íslensku núna en ég er að fara að læra færeysku.
Ég stefni að því að mæta á Olavsvöku á næsta ári og langar
að læra undirstöðu atriðin í færeysku áður en ég mæti.
Ég hef verið að hlusta á færeyska tónlist og texta til að læra framburðinn
og á netinu fann ég fullkomna færeyska málfræði.
Fyrsta spurningin er (ef einhver er hér til að hjálpa mér), hvað þýðir orðið "goggutíð" ?
 
  • Top