Icelandic: þrep / skref

Discussion in 'Nordic Languages' started by Gavril, Nov 27, 2012.

Tags:
 1. Gavril Senior Member

  English, USA
  Sælir íslenskumælendur,

  Hvaða orð hæfir betur þessum samhengjum: þrep, skref, bæði eða hvorugt?


  Það eru tvö þrep/skref á milli tónanna F og A.

  Eitt þrep/skref meira, og þú munt falla af klettinum.

  Á þessum stiga eru tíu þrep/skref.

  Ég skil ekki fjórða þrepið/skrefið í þessum fyrirmælum.  Takk
   
  Last edited: Nov 27, 2012
 2. Alxmrphi Senior Member

  Reykjavík, Ísland
  UK English
  Quite often I get muddled up between these two as well. I thought I would share some observations which might be helpful and although it might not be a completely concrete answer to those specific questions, might help a bit and then a native speaker can address those (I'd be interested to see those answers, too).

  Þrep is the native Icelandic word that corresponds to trappa in the other Scandinavian languages (which Icelandic then borrowed back from Danish). This is definitely used about stairs/staircases. Now that Icelandic uses trappa/tröppur (see), I'm not sure if þrep has just become less common or more specialised in its usage. I'm not sure if it's just me but what comes to mind with þrep is something like 3-5 steps, while many more is tröppur - not that that is a definitional distinction, just when you're more likely to hear/see each term.

  I think for a physical step, while þrep is not out of the question, you'd be more likely to hear skref. I get the impression skref is a more generalised 'step' because you can use it in more abstract senses like 'skref fyrir skref' (step by step) when not just walking, but doing things one at a time. That's the one I'd expect to hear in the cliff example.

  I would use tröppur in this example (see first point).
  Now, the one about instructions is more of a guess, but I'll say it anyway. Given that skref is generalised I'd say you were safe to go ahead with that. I'd have my reservations about using þrep though I think it could be possible. I would also probably, if creating the sentence myself, have used áfangi.
  To be honest, I think in Icelandic you just use tón and hálftón (tone and semitone) which corresponds to step and half-step. It's been about a year since I read about tóntegundabreytingar though.
   
  Last edited: Nov 27, 2012
 3. KarenRei Senior Member

  Kópavogur
  American English
  Maður sagði mér einu sinni að segja ekki "skref" þegar að tala um tröppu, að skref er orð fyrir þegar maður labbar - á ensku, "footstep" - og líka myndlíkingar (fyrst skref, stutt skref, skref fyrir skref, o.fl). Mér finnst það auðvelt að muna vegna lags eftir Moses Hightower, "Stutt Skref":

  Ég er ekki vel að mér um hvað munurinn á orðin "þrep" og "trappa" er.
   
 4. Hjalti Member

  Icelandic
  Rétt!

  Þrep er "step" í stiga, tröppum eða einhverju þannig.

  Það er talað um "tónstigann" (tone ladder).

  Nokkuð viss um að það sé "skref". Hin tvö ættirðu að geta fattað sjálfur :p
   
 5. Alxmrphi Senior Member

  Reykjavík, Ísland
  UK English
  Það er alltaf gott að muna eftir söngtexta til að ná góðum tökum á því hvernig sérstök orð eru notuð. :)
   
 6. NoMoreMrIceGuy Senior Member

  Skref: Footstep

  Þrep og trappa (af stærri einingu eða fullri heild):

  Ein trappa/eitt þrep
  Tvær tröppur/tvö þrep

  Hinsvegar: Einar tröppur (þegar talað er um heild, td. flight of stairs eða step-ladder)
   
 7. sindridah Senior Member

  Reykjavík
  Icelandic
   
 8. Gavril Senior Member

  English, USA
  Ég skil ekki hvað merkja hér "eining" og "heild". Meinar þú, að trappa er notað þegar rætt er um margar (og stórar) tröppur, en bæði þrep og trappa má nota þegar rætt er um fáar (og litlar) tröppur?
   
 9. NoMoreMrIceGuy Senior Member

  Það sem ég átti við er að þú getur ekki sagt fleiritöluorðsambandið 'ein þrep' sem heild. Þetta hefur ekkert með stærð að gera. Þetta er held ég svipað og enska orðið 'rung'. Þú gætir talað um eitt eða öll þrepin í stiganum en þú myndir aldrei benda á stigann og segja þarna sé ég ein þrep. Sambærilegt á ensku: I climbed all the rungs of the ladder.
   
 10. Gavril Senior Member

  English, USA
  Einmitt, við notum ekki orðið "rung" á þennan hátt, en (eins og kannski veistu) "rung" er notað aðeins í tengslum við lausan stiga (ladder) í ensku. Þegar rætt er um "fastan" stiga (stairway / staircase), við notum stair eða step um tröppurnar.

  Við getum ekki sagt :cross:"I see a stair/step" með merkinguna "ég sé einar tröppur" en jú getum við sagt "I see (the) stairs/steps" (= ég sé tröppur(nar)), þó í þessu tilviki "steps" er algengara í breskri ensku en í bandarískri.
   
  Last edited: Nov 28, 2012
 11. Alxmrphi Senior Member

  Reykjavík, Ísland
  UK English
  Nú, er það? Hvað segiði? Bara stairs?
   
 12. Gavril Senior Member

  English, USA
  Í bandarískri ensku er algengara segja, t.d.,

  My room is at the top of the stairs.
  The elevator is broken, so you'll have to take the stairs.

  "step" er algengara þegar rætt er um einföldum þrepum:

  Some of the steps leading up to the attic are a little creaky.
   
  Last edited: Nov 28, 2012
 13. Alxmrphi Senior Member

  Reykjavík, Ísland
  UK English
  Við myndum segja bara eins!
  Steps hljómar pínu furðulegt hérna. Steps eru úti ;)
   
 14. Gavril Senior Member

  English, USA
  Hmm, af einhverri ástæðu ég hélt að "steps" væri oftar notuð í Bretlandi þegar rætt er um tröppur innan í húsinu.

  Hvert af þessum er algengara í tali þínu?

  I got out of the car and climbed up the steps/stairs to my front door.

  Bæði passa í bandarískri ensku, þó kannski "steps" er hér algengara.
   
  Last edited: Nov 28, 2012

Share This Page

Loading...