Icelandic: Að tala um sjúkdóm

Discussion in 'Nordic Languages' started by KarenRei, Nov 20, 2012.

Tags:
 1. KarenRei Senior Member

  Kópavogur
  American English
  Á sunnudaginn fann ég út að ég var að tala um sjúkdóma rangt, að maður segir ekki eitthvað eins og "mér liður veikur"(-lega) eða "mér líður eins og ég er veikur" eða svona (þ.e., eins og "I feel sick" á ensku) - að hann segir bara "ég er veikur".

  Á mánudaginn varð ég veik.

  Í dag talaði ég við lækni og tók eftir því að það eru margar setningar á ensku um að vera veik með tilliti til stigs, vissu og breytinga. Skyndilega var ég ekki viss um hvernig að segja neitt. Mig rak í vörðurnar og svo hún skipti yfir í ensku, sem mér finnst rosalega niðurdrepandi. Það eina sem ég gat var að segja "nei nei nei....", og þegar hún heldur áfram, "fyrirgef, bless" og að skella á. Ég veit að þetta var dónalegt hjá mér en ég gat ekki hugsað. Það hjálpaði ekki** að ég er hrædd við símtöl :(

  (** - veit ekki hvernig að segja "It didn't help that...")

  Allavega... spurningin er, hvernig talar maður um sjúkdóm á íslensku? Á ensku eru margar setningar, t.d.:

  "I am sick"
  "I feel sick" (algengara en "I am sick")
  "I might be sick"
  "I'm getting sick"/ "I'm coming down with something"
  "I think I'm getting sick" / "I'm think I'm coming down with something"
  "I might be getting sick" / "I might be coming down with something"
  "I am better / worse"
  "I feel better / worse" (algengara en "I am better / worse")
  "I think I'm better / worse"
  "I might be better/ worse"
  "I'm getting better/ worse"
  "I think I'm getting better/ worse"
  "I might be getting better/ worse"

  (o.fl)

  Hvernig talar maður um stig, vissu og breytingar sjúkdóms á íslensku? Ég vil forðast þá aðstöðu í framtíðinni.
   
  Last edited: Nov 20, 2012
 2. NoMoreMrIceGuy Senior Member

  ** Það hjálpaði ekki að
   
 3. KarenRei Senior Member

  Kópavogur
  American English
  Eru öll dæmi þín algeng? Er það algengt að segja "Mér líður illa" í staðinn fyrir "ég er veikur"? Á ensku er "I feel sick" algengara en "I am sick" ef maður er ekki með sjúkdómsgreining.

  Er það ekki rétt að segja "mér líður vel" þegar að tala um sjúkdóma?
   
 4. Hjalti Member

  Icelandic
  Eitt sem maður getur líka notað er "Ég er slappur/slöpp.", ekki beint veikur en næstum því. Kannski svipað og "I feel sick".
   
 5. KarenRei Senior Member

  Kópavogur
  American English
  Takk fyrir þetta, Hjalti! :)

  Hvað segirðu um spurningarnar?

   
 6. Hjalti Member

  Icelandic
  Alveg örugglega, þetta hljómar allt mjög eðlilega.

  Þetta þýðir ekki beinlínis það sama, en ég held að maður heyri oft "mér líður illa" þegar maður gæti alveg eins sagt "ég er veikur".

  Ef þú vilt segja að þú sért ekki veik, þá gætirðu alveg sagt það. Svona svipað og í ensku, ef maður segir "Feelin' fine", þá er maður líklega ekki veikur :p
   
 7. KarenRei Senior Member

  Kópavogur
  American English
  Takk kærlega fyrir! :)
   

Share This Page

Loading...