Icelandic: brella

Discussion in 'Nordic Languages' started by Gavril, Oct 12, 2012.

Tags:
 1. Gavril Senior Member

  English, USA
  Sæl,

  Is brella used correctly in these sentences?


  Flestir leikstjórar nota sérstaka leikmanna til að framkvæma brellurnar (t.d. eltingaleikina).


  “Reyndu ekki nokkra brellu!”, sagði þjófurinn meðan hann beindi byssuna að þolanda hans.

  Ég hefði ekki trúað því að þeir kæmust hjá refsingu, en einhvern veginn náðu þeir brellunni.

  Tölvan festist -- veistú um nokkra brellu sem gæti ég notað til að leysa hana?


  Takk
   
 2. Merkurius Senior Member

  Icelandic
  Flestir leikstjórar nota sérstaka leikmenn (þf.) til að framkvæma brellurnar (t.d. eltingaleikina).:tick:

  Reyndu ekki nokkra brellu!, sagði þjófurinn meðan hann beindi byssunni að þolanda hans. :cross:
  „Ekki reyna eitthvað sniðugt (irony)/heimskulegt“

  Ég hefði ekki trúað því að þeir kæmust hjá refsingu, en einhvern veginn náðu þeir brellunni.Ég skil ekki alveg hvað þú ert að meina hér. Í hvaða samhengi myndir þú nota þetta? :confused:

  Tölvan festist -- veistu/veist þú um nokkra brellu sem gæti ég notað til að leysa hana?
  A) If the computer got stuck (festast) then you would use „losa“ instead of „leysa“
  B) If the computer froze (frjósa - þt. fraus) and then you would use „laga“ (e. fix) instead of „leysa“
  Answer: Here it sounds strange, but you can use it. However I would use for exemple: „Veistu um einhverja leið til að...“ or „Kanntu einhverja aðferð til að...“ :)
   
 3. Gavril Senior Member

  English, USA
  Ímyndaðu þér t.d. að einhver væri fyrir rétti og ég tryði á sekt hans, en dómstóllinn úrskurðaði að hann væri saklaus. Gæti ég þá sagt að ákærði maðurinn hefði gert "brellu"?

  How does "tölvan fraus" differ from tölvan festist"?
   
 4. Merkurius Senior Member

  Icelandic
  Nei, hér væri ekki hægt að segja að hann hafi gert „brellu“. Hér væri t.d. hægt að segja „Ég hefði...., en einhvern veginn náðu þeir að plata þá (dómarana).“ Auk þess væri hægt að nota „Einhvern veginn náðu þeir að spila á þá.“  Munurinn á milli „tölvan fraus“ og tölvan festist er sá að ef tölvan fraus þá gat ég ekki hreyft músarbendilinn og get ekki opnað nýja vafra. Hins vegar ef tölvan festist þá er átt við t.d. Tölvan fesist á milli rúmsins og borðsins. Þ.e.a.s. sjálf tölvan ekki hugbúnaðurinn fesist.
  (Short in English: Froze -> the software froze, can't move my mouse. Stuck -> The computer it self got stuck (e.g. between something)).
   
 5. Gavril Senior Member

  English, USA
  Takk, ég hafði jú fundið margar Google-niðurstöður fyrir "tölva frosin" en í sumum þeirra var frosin sett í gæsalappir ('frosin'), eins og það væri skrítið orð (eða ekki venjulegasta orðið) í þessu samhengi. Þessi ályktun var greinilega röng.
   
 6. Merkurius Senior Member

  Icelandic
  Það er alls ekki skrítið orð. Allir segja nú til dags „tölvan fraus“ en þess ber að gæta að sumir segja „tölvan frosnaði:cross:,“ þeir munu ekki eiga góða tíma framundan hjá leiðréttingarfólkinu (e. grammar Nazis).

  ATHUGA!! Ég hef ekki lesið yfir það sem ég skrifaði en „Hins vegar ef tölvan festist þá er átt við t.d. Tölvan festist á milli rúmsins og borðsins. Þ.e.a.s. sjálf tölvan ekki hugbúnaðurinn festist
   
 7. Gavril Senior Member

  English, USA
  I thought of another possible context for brella:

  Hann Hraunar getur gert/framkvæmt hrikalegar brellur á hjólabretti hans.

  Would brella work here as well?
   
  Last edited: Oct 15, 2012
 8. Merkurius Senior Member

  Icelandic
  Já, þarna má nota „brellur!“ :D
  En sjáðu samt það sem ég set út á í setningunni. Ef þú myndir nota „hrikalegar“ þá væru brellurnar virkilega slæmar. Með svakalegum er átt við á jákvæðan hátt.
  Ég myndi velja sögnina „gera“ en það er ekki rangt að nota „framkvæma.“
   
 9. NoMoreMrIceGuy Senior Member

  Keep in mind:

  Hlaupabretti = Treadmill
  Hjólabretti = Skateboard
   
 10. Gavril Senior Member

  English, USA
  Thanks -- hjólabretti is what I meant to write (ordabok.is gave hlaupabretti as a translation of "skateboard", for whatever reason). Is brella still an appropriate term for what you do on a skateboard?
   
  Last edited: Oct 15, 2012
 11. NoMoreMrIceGuy Senior Member

  Sure, but it also sounds a bit stuffy. People would probably use the slang trikk instead.
   

Share This Page

Loading...