Icelandic: buddy

Gavril

Senior Member
English, USA
Á ensku getur orðið "buddy" gegnt (a.m.k.) tveimur hlutverkum:


1)
talmálslegt samheiti á "vinur":

Um helgina fer ég á kafbátaferð í Suður-Kyrrahafinu með buddy minn.


2)
notað til að ávarpa einhvern sem er *ekki* vinur þess sem talar (oft ókunnugur honum), sem talandinn vil friða vegna hættu eða nokrar aðrar ástæðu:

a)
Hey there, buddy!! Myndiru hætta að sveifla þeirri furukvísl til og frá? Þú gætir skaðað einhvern þannig!

b)
(við sölumann sem hefur verið stöðugt að auglýsa vöruna: )
Thanks, buddy – en í þessu þarf ég bara ekki meira regnhlífa!Hvernig mynduð þið íslenska "buddy" í slíkum tilfellum?

(Og hvernig gæti ég öðruvísi bætt þessar setningar?)

Takk
 
 • Segorian

  Senior Member
  Icelandic & Swedish
  Á ensku getur orðið "buddy" gegnt (a.m.k.) tveimur hlutverkum:
  Þetta er ekki röng íslenska, en orðalagið er óvenjulegt. Fremur væri sagt Á ensku má nota orðið „buddy“ á (a.m.k.) tvennan hátt.

  talmálslegt samheiti á orðsins "vinur":

  Um helgina fer ég á í kafbátaferð í Suður-Kyrrahafinu með buddy minn mínum.
  Í íslensku er ekki til nein bein samsvörun orðsins buddy. Orðin sem koma til greina eru vinur og félagi.

  notað til að ávarpa einhvern sem er *ekki* vinur þess sem talar (oft ókunnugur honum), sem talandinn vil vill friða vegna hættu eða nokrar aðrar af einhverri annarri ástæðu:
  Orðið friða þarf líka að leiðrétta, en ég átta mig ekki á því í hvaða merkingu þú notar það hér.

  Heyrðu vinur!! Myndiru Viltu ekki hætta að sveifla þeirri þessari furugreinkvísl til og frá? Þú gætir skaðað einhvern þannig með þessu!
  Orðið (hér í samhenginu þeirri furugrein) vísar til einhvers sem er ekki í augsýn (en þegar hefur verið nefnt). Í setningu eins og þessari verður því að nota orðið þessi til að þýða enska orðið ‘that’. Það er svo rétt að kvísl getur þýtt ‘trjágrein’, en sú merking er sjaldgæf nú á dögum og orðið furukvísl hefur trúlega ekki komið fyrir áður í sögu íslenskrar tungu.

  Kærar þakkir, vinur – en í þessu þarf ég sem stendur vantar mig bara ekki meira fleiri regnhlífar!
   

  Gavril

  Senior Member
  English, USA
  Orðið friða þarf líka að leiðrétta, en ég átta mig ekki á því í hvaða merkingu þú notar það hér.

  Ég hafði í hugi merkingarnar "to pacify", "to calm down", o.sv.frv.

  Ég er forvitinn um hvort þú skrifaðir "sem stendur" í staðinn fyrir "í þessu"?

  Er "í þessu" röng að nota hér eða bara sjaldgæft?

  Takk aftur
   
  Last edited:

  Segorian

  Senior Member
  Icelandic & Swedish
  Ég hafði í hugi merkingarnar "to pacify", "to calm down", o.sv.frv.
  Í þessu samhengi myndu flestir tala um að róa, eða róa niður. Sögnin að friða getur vissulega merkt ‘to pacify’, en þá oftast í merkingunni að stilla til friðar í bókstaflegri merkingu (t.d. milli stríðandi fylkinga eða þeirra sem hafa átt í deilum). Merkingin ‘að róa’ er þó líka til, svo að ég gekk óþarflega langt með því að segja að það þyrfti að „leiðrétta“ orðið. Engu að síður er óhætt að segja, held ég, að þegar talað er um að friða einhvern sé oftast átt við að koma til móts við kröfur hans eða sjónarmið og sefa hann með þeim hætti, en miklu sjaldnar að róa hann einfaldlega vegna þess að hann er æstur.

  Ég er forvitinn um hvort þú skrifaðir "sem stendur" í staðinn fyrir "í þessu"?

  Er "í þessu" röng að nota hér eða bara sjaldgæft?
  Er rangt að nota "í þessu" hér...

  Orðasambandið í þessu merkir vissulega ‘einmitt á þessari/þeirri stundu’ en það samsvarar ekki „right now“ á ensku. Það er nær eingöngu notað í frásögn og merkingin er „as this was happening“ eða „at that point“.

  Hér eru tvö dæmi um þetta úr Íslendingasögunum (önnur þýðingin er frá 19. öld og hin er nýleg):


  Í þessu komu þeir Þórarinn eftir og varð Nagli skjótastur. (Eyrbyggja saga)In that very nick of time came up Thorarin and his folk, and Nail was the foremost. [Translation: William Morris & Eiríkr Magnússon, 1892]
  Í þessu kom Bósi inn í hofit ok bar þrælinn uppi yfir höfði sér á spjótinu. (Bósa saga og Herrauðs)At that point, Bosi came into the court and held the slave up over his head on the spear. [Translation: George L. Hardman, 2011]
   
  Top