Icelandic Dictionary

sigurdur130

Member
Icelandic - Reykjavík
Halló halló!

Það er loksins komið að því: það er verið að bæta íslensku við Wordreference! Margar hendur vinna létt verk: það sem okkur vantar helst núna eru bara fleiri hendur!

Ef þú hefur áhuga á að vera með í þessu verkefni er það hér: Volunteer dictionary - Search by none. Það er líka facebook grúppa, Orðabæklingar, sem væri gott að joina. Ekki allir (eða flestir) sjálfboðaliðarnir í þessu verkefni koma héðan af Wordreference foruminu, svo það meikar sens að hafa facebook grúppu til að geta verið í sambandi við alla =)

Ef þú hefur einhverjar spurningar, ekki hika við að pósta hér eða í Orðabæklinga grúppunni!
 
  • Top