Sæl,
Á ensku mætti heyra orðatiltækið “don't say a word” í þess konar samhengi:
---------------------------
Maður 1: Hei, mant þú eftir að þú talaðir um hve þér finnst fersk mjólk bragðgóð?
Maður 2: Já ...
Maður 1: Sko vinurinn minn Snævar sem er bóndi hefur óvenjulegt stór hjörð þetta ár, og svo datt í mig að spyrja honum hvort hann hefði nokkra hausa aukreitis ...
Maður 2: Um takk fyrir, en raunverulega þarft þú ekki að –
Maður 1: No, no – don't say a word! Snævar og ég höfum allt ráðið, og innan næsta klukkutímans ekur flutningabíllinn rétt upp að gangstéttinni fyrir húsinu þínu, albúinn að afferma hvernig sem þér henti!
--------------------------
Hér er setningin “Don't say a word” ekki bókstaflegt boð í að þegja.
Með henni er hins vegar þýtt að Maður 2 þarf ekki að hafa áhyggjur af því að þetta (= flutningabíllinn með kúnum) væri of stór greiði, um að það væri Menni 1 til baga, o.s.frv.
Í þessu tilfelli bað Maður 2 auðvitað aldrei um slíkan “greiða”, en Maður 1 gerði ráð fyrir að hann myndi vilja það.
Hver væri málfarsleg íslenskun á “Don't say a word” í þessu samhengi?
Og hvernig gæti ég öðruvísi bætt íslensku setningarnar í þessari færslu?
Takk,
Gavril
Á ensku mætti heyra orðatiltækið “don't say a word” í þess konar samhengi:
---------------------------
Maður 1: Hei, mant þú eftir að þú talaðir um hve þér finnst fersk mjólk bragðgóð?
Maður 2: Já ...
Maður 1: Sko vinurinn minn Snævar sem er bóndi hefur óvenjulegt stór hjörð þetta ár, og svo datt í mig að spyrja honum hvort hann hefði nokkra hausa aukreitis ...
Maður 2: Um takk fyrir, en raunverulega þarft þú ekki að –
Maður 1: No, no – don't say a word! Snævar og ég höfum allt ráðið, og innan næsta klukkutímans ekur flutningabíllinn rétt upp að gangstéttinni fyrir húsinu þínu, albúinn að afferma hvernig sem þér henti!
--------------------------
Hér er setningin “Don't say a word” ekki bókstaflegt boð í að þegja.
Með henni er hins vegar þýtt að Maður 2 þarf ekki að hafa áhyggjur af því að þetta (= flutningabíllinn með kúnum) væri of stór greiði, um að það væri Menni 1 til baga, o.s.frv.
Í þessu tilfelli bað Maður 2 auðvitað aldrei um slíkan “greiða”, en Maður 1 gerði ráð fyrir að hann myndi vilja það.
Hver væri málfarsleg íslenskun á “Don't say a word” í þessu samhengi?
Og hvernig gæti ég öðruvísi bætt íslensku setningarnar í þessari færslu?
Takk,
Gavril
Last edited: