Icelandic: Ekki, ekkert

Discussion in 'Nordic Languages' started by KarenRei, Dec 7, 2012.

Tags:
 1. KarenRei Senior Member

  Kópavogur
  American English
  Ég er búin að vona að ég verði bara vön á hvenær sé rétt/best að segja "ekki" og hvenær sé rétt/best að segja "ekkert" (eða enginn, engin, hvað sem er) í setningar... en það hefur ekki gerast. Þannig hélt ég að það gæti verið góð hugmynd að spyrja.

  Til dæmis:

  "Hún segir að íshokkí sé ekkert hættulegt eins og margir haldi."
  "Það er ekki hættulegt að búa í Hírosíma."

  Á ensku segir maður bara "is not dangerous", eins og "er ekki hættulegt". Ég skil þess vegna ekki hvenær er rétt að segja "ekkert" í staðinn fyrir "ekki". Er munur á merkingu?
   
 2. Alxmrphi Senior Member

  Reykjavík, Ísland
  UK English
  Það getur vel verið að ég sé búinn að misskilja greinarmuninn en samt held ég að a.m.k. eitthvað sé til í hann.


  Það kemur þér ekki við - It doesn't have anything to do with you.
  Það kemur þér ekkert við - It has nothing to do with you.


  Maður getur auðveldlega þýtt hvorn valkostur með aðra þýðingu en það sýnir að það er hægt að nota báða valkosta hér í þessu dæmi. Með tilliti til dæma þinna myndi ég segja að hægt sé að nota hvort orð og greinarmunirinn væri þá „It's not dangerous“ / „There is nothing dangerous about...“ en þetta er bara til að sýna muninn á ensku.


  Að mínu mati snýst þetta um að ekkert sé að stórum hluta bara áherslumeira en ekki.


  - Mínar tvær krónur ;)
   
 3. Silver_Biscuit

  Silver_Biscuit Senior Member

  Reykjavík
  English - UK
  She says that ice-hockey is not at all dangerous like a lot of people think / She says that there's nothing dangerous about ice-hockey like a lot of people think.
  It's not dangerous to live in Hiroshima.

  Þetta er munurinn held ég. Það skiptir líklega ekki miklu máli í flestum aðstæðum en mér sýnist "ekkert hættulegt" vera eitthvað sterkara en "ekki hættulegt".

  Haha já, einmitt það sem Alex var búinn að skrifa. Fyrirgefðu, hefði átt að lesa þetta almennilega fyrst. Ég er sammála honum Alex.
   
 4. Gavril Senior Member

  English, USA
  Á ensku er einnig hægt að segja (þó kannski tiltölulega sjaldan) "It's nothing dangerous" eða svipað.

  Samanber einnig "That's nothing serious", "This idea is nothing new", "I have no money" (í staðinn fyrir "I don't have any money").

  Eins og Alxmrphi og SB sögðu um ekki/ekkert, greinarmunurinn í þessum tilvikum á milli nothing/not hefur (að sumu leyti) með áherslu að gera.
   

Share This Page

Loading...