Icelandic: gæsalappir

Discussion in 'Nordic Languages' started by Gavril, Dec 26, 2012.

Tags:
 1. Gavril Senior Member

  English, USA
  Sæl,

  Í öðrum þræði var rætt um hvernig skrifa íslenskar gæsalappir (“) með lyklaborði. Merkurius sagði að í Windows er hægt að skrifa þessar gæsalappir með lyklunum alt 0132 („) og alt 0147(“).

  En sem best ég veit, þessar sameiningar lykla eru skrifaðar með lyklunum
  (á hægri hliðinni lyklaborðsins) sem heita numeric keypad á ensku, og það vantar þessa lykla á mörgum fartölvum. Ég reyndi að skrifa “ með tölulyklunum á fartölvum mínum (þar sem vantar "numeric keypad") en þetta tókst ekki. :eek:

  Ef ég hefði íslenskt lyklaborð við höndina, væri til einfaldari háttur við að skrifa
  ?


  Takk!
   
 2. NoMoreMrIceGuy Senior Member

  Þeir eru því miður ekki til sem sér lyklar á íslensku lyklaborði. Flestar fartölvur eru með svona 'fn' takka sem breytir parti af venjulega lyklaborðinu í numpad. Fyrir mína parta nenni ég ekki að skrifa íslensku "99/66" gæsalappirnar, heldur nota bara ensku kanínueyrun (takk, Bob Saget!).
   
 3. Gavril Senior Member

  English, USA
  Er það þá (tæknilega) rangt að nota orðið "gæsalappir" um ensku/alþjóðlegu merkin ("")?
   
  Last edited: Dec 27, 2012
 4. Alxmrphi Senior Member

  Reykjavík, Ísland
  UK English
  Já.

  Til að lýsa þessum þarftu að nota tilvitnunarmerki. Þetta skiptir fólk ekki miklu máli en tæknilega þykir þetta smámunaseggjum röng notkun.
  Orðið er tekið úr dönsku/þýsku þar sem notað er líka „ ... “

   
  Last edited: Dec 27, 2012

Share This Page

Loading...