Icelandic: handtaka / handjárna

Discussion in 'Nordic Languages' started by Alxmrphi, Jan 7, 2013.

Tags:
 1. Alxmrphi Senior Member

  Reykjavík, Ísland
  UK English
  Góðan daginn ;)

  Er einhver munur til á milli sagnanna handtaka og handjárna? T.d. í sentningu: „Handjárnuðu ölvaðan ökuman“ snýst þetta meira um verknaðinn bara (að setja handjárn á einhvern) og sögnin handtaka merki það sama og 'handjárna' og inniheldur líka þá afleiðingu að hann er núna fanginn? Ég held að ég sé að gera þennan mun til.

  "Hann var handjárnaður." - He was placed in handcuffs.
  "Hann var handtekinn." - He was arrested.

  Það eru til tilvik það sem fólk er handtekið án þess að handjárn séu notuð. Í þessum tilvikum er ennþá rétt að nota sögnina handtaka? Er þetta eitthvað alhæft í nútímaíslensku núna?
  Ef einhver (sem er ekki löggi) setur handjárn á einhvern annan þá getur maður bara sagt 'handjárna' og ekki 'handtaka' eða væri fínt að nota handtaka líka?

  Takk fyrirfram.
   
  Last edited: Jan 7, 2013
 2. Silver_Biscuit

  Silver_Biscuit Senior Member

  Reykjavík
  English - UK
  Handjárna = setja í handjárn / handcuff
  Handtaka = taka höndum, taka til fanga / arrest

  Sögnin að handtaka gefur ekki til kynna að einhver hafi verið handjárnaður, eða ég skil það þannig.

  Edit: að handtaka getur líka þýtt að handsama eða að ná. Ég held að það sé bókstaflega meira eins og to lay hands on á ensku en to restrain the hands á einhvern hátt.

  P.S. Hann var handtekinn* þar sem fólk er*
   
  Last edited: Jan 7, 2013
 3. Alxmrphi Senior Member

  Reykjavík, Ísland
  UK English
  Ah, okay. :thumbsup:
  Takk.
   
 4. Merkurius Senior Member

  Icelandic
  Ég er sammála Silver_Biscuit, það er ekki hægt að segja að handtaka = handjárna.
  En oftast er fólk handjárnað þegar það er handtekið :)
   
 5. Alxmrphi Senior Member

  Reykjavík, Ísland
  UK English
  Jæja, af hverju myndirðu taka hendur einhverns ef þú værir ekki að handjárna þær? :p
  Þetta er hvernig ég rökstuddi það þegar ég lærði þetta orð fyrir nokkrum árum (og aldrei hugsað um þetta aftur).

  Gott að hafa það á hreinu núna.
   
 6. Gavril Senior Member

  English, USA
  Í nokkrum þjóðum (t.d. Bandaríkjunum) leyft er í ákveðnum tilvikum að "venjulegur" borgari, sem er ekki löggi, handtaki/handjárni annan ("citizen's arrest"). Ég veit ekki hvort gildir það sama í Íslandi.
   
 7. NoMoreMrIceGuy Senior Member

  @Alex: Þegar þú handtekur einhvern, þá ert þú ekki að taka í hendurnar á þeim heldur ertu að taka þá (þínum) höndum.
   

Share This Page

Loading...