Icelandic: Hvaða ár gerir hann?

Discussion in 'Nordic Languages' started by Alxmrphi, Apr 22, 2013.

Tags:
 1. Alxmrphi Senior Member

  Reykjavík, Ísland
  UK English
  Hey

  Hversu algengt er það að segja hvaða ár gerir einhver? í staðinn fyrir hvað er einhver gamall?
  Mér sýnist að með hinu segi maður árið þegar einhver er fæddist en ég er ekki búinn að heyra þetta nema í þessum útvarpsþætti sem ég var að hlusta á áðan.

  Er algengt eða ekki?

  Takk.
   
 2. Silver_Biscuit

  Silver_Biscuit Senior Member

  Reykjavík
  English - UK
  Ertu að meina "hvaða árgerð er hann?" Þetta er frekar algengt. Ég fatta aldrei hvað einhver er gamall ef hann segist vera "85 árgerð" t.d., en Íslendingar eru vanir því.
   
  Last edited: Apr 22, 2013
 3. Alxmrphi Senior Member

  Reykjavík, Ísland
  UK English
  Ha! Probably! Do people say that (about people)? If so, then it probably is.
   
 4. NoMoreMrIceGuy Senior Member

  Það er mjög algent að tala um fólk sem 82 módel, 83 árgerð, o.s.frv. en þú myndir ekki nota það um krakka.
   
 5. Alxmrphi Senior Member

  Reykjavík, Ísland
  UK English
  Ég líka þegar þeir segja svona á ítölsku. Mjög erfitt að ná aldrinum strax!
  :thumbsup: Takk.
   

Share This Page

Loading...