Sæl,
Í nútímaensku (í talmálinu) er orðatiltækið "Right?" notað í jákvæðum svörum, til þess að
Er til nokkur sérstakleg íslenskun á þessu?
(Aðrar leiðréttingar, o.s.frv.)
Takk
Í nútímaensku (í talmálinu) er orðatiltækið "Right?" notað í jákvæðum svörum, til þess að
1) segjast vera einhverjum sammála (sérstaklega þegar um er að ræða hluttekningu, sameiginlega reynslu, o.s.frv.):
Maður A: Á þessum flugvelli eru flugin alltaf seinkuð!
Maður B: Right?
2) svara í gríni einhverju sem sagt var í gríni (eða a.m.k. sýnist hafa verið svo sagt):
Maður A: Versta við það að flytja frá sveitinni til stórborgar er það að ég veit ekki meira hvar að finna sópvindur í þreskivélina mína.
Maður B: Right??
Er til nokkur sérstakleg íslenskun á þessu?
(Aðrar leiðréttingar, o.s.frv.)
Takk
Last edited: