Icelandic: right? (as used in responses)

Gavril

Senior Member
English, USA
Sæl,

Í nútímaensku (í talmálinu) er orðatiltækið "Right?" notað í jákvæðum svörum, til þess að
1) segjast vera einhverjum sammála (sérstaklega þegar um er að ræða hluttekningu, sameiginlega reynslu, o.s.frv.):​
Maður A: Á þessum flugvelli eru flugin alltaf seinkuð!
Maður B: Right?
2) svara í gríni einhverju sem sagt var í gríni (eða a.m.k. sýnist hafa verið svo sagt):​
Maður A: Versta við það að flytja frá sveitinni til stórborgar er það að ég veit ekki meira hvar að finna sópvindur í þreskivélina mína.
Maður B: Right??

Er til nokkur sérstakleg íslenskun á þessu?

(Aðrar leiðréttingar, o.s.frv.)

Takk
 
Last edited:
 • serbianfan

  Senior Member
  British English
  I see nobody has replied, so maybe I can help a bit (jeg ser at ingen har svart, så kanskje jeg kan hjelpe deg litt). "Right?" is not used much in British English (brukes ikke mye i britisk engelsk). If someone said to me 'At this airport, flights are always delayed' I would say 'Are they?' or maybe 'Really?' or 'Do you think so?' (hvis noen sa til meg at flyene alltid er forsinket, ville jeg si...)

  Maybe an American English speaker can tell us how likely Americans are to say "Right?" in that situation compared to the alternatives I might use as a British English speaker...
   

  serbianfan

  Senior Member
  British English
  Well, I see I've misunderstood the post - hmm... my Icelandic is somewhat minimal! All I can say is that in Norwegian many people would say "Sier du det?"
   

  Gavril

  Senior Member
  English, USA
  Þessari spurningu verður kannski auðveldri að svara ef ég skýr að "Right?" (í þessu tilfelli) er upprunalega stytting á "I know, right?" eða ehv svipuðu. (Þó á blæbrigðinum er styttingin ekki alltaf jafngild slíkum lengri sentingunum.)

  Uppástunganir / lagfæringar?

  Takk aftur,
  Gavril
   
  Top