Í ensku er stundum notað orðatiltækið “So it's like that?” þegar einhver gerir sér grein fyrir því að hann/hún er að þola einhvers konar ósanngirni, t.d. fjárkúgun, af annarri manneskjunni:
Maður með stóra kylfu í höndinni fær inn í brauðgerð og segir: Góðan daginn - ég er hér til að innheimta nýjan skatt á engiferbrauð. Tíu þúsund kr fyrir þessa viku, takk fyrir.
Bakar: Hvað?? Ég heyrði aldrei um slíkan ... oh, so it's like that?
Hvernig mætti íslenska þetta?
Aðrar leiðréttingar o.s.frv.
Takk
Maður með stóra kylfu í höndinni fær inn í brauðgerð og segir: Góðan daginn - ég er hér til að innheimta nýjan skatt á engiferbrauð. Tíu þúsund kr fyrir þessa viku, takk fyrir.
Bakar: Hvað?? Ég heyrði aldrei um slíkan ... oh, so it's like that?
Hvernig mætti íslenska þetta?
Aðrar leiðréttingar o.s.frv.
Takk
Last edited: