Icelandic: tvennur/þrennur/fern/(...?)

Discussion in 'Nordic Languages' started by Gavril, Nov 27, 2012.

Tags:
 1. Gavril Senior Member

  English, USA
  Sæl,

  I think that einir/tvennur/þrennur/fern are used in contexts such as

  einir sokkar "a pair of socks"
  tvennar tennur "two sets of teeth"
  etc.

  Is there a special form like the ones above used for numbers higher than four?

  If not, what would be the normal way of saying, e.g., "five pairs of shoes", "ten sets of wheels (on a car)", etc.?

  One more question: how would you express the numeral when 1, 2, 3 or 4 appears as part of a larger number -- e.g., "23 pairs of shoes", "142 pairs of socks", etc.?


  Takk!
   
  Last edited: Nov 28, 2012
 2. NoMoreMrIceGuy Senior Member

  einir/tvennur/þrennur/fern <-- það eru þrjú kyn í íslensku.

  Karlkyn: einir/tvennir/þrennir/fernir
  Kvenkyn: einar/tvennar/þrennar/fernar
  Hvorukyn: ein/tvenn/þrenn/fern

  Fern/fjögur pör af sokkum. Hundrað og fjögur pör af sokkum.
  Tvennar/tvær buxur. Tuttugu og tvær buxur.
  Þrenn/þrjú gleraugu. Sextíu og þrjú gleraugu

  Additionally, you can put the number in plural:
  Tvær tvennur af buxum. (so, 4 pair of pants)
   
 3. Gavril Senior Member

  English, USA
  But is fernir the largest form of this kind?

  In other words, can you take the following pattern any further?

  einn : einir
  tveir
  : tvennir
  þrír : þrennir
  fjórir : fernir
  fimm : [?]


  What about,

  "221 pairs of socks" = tvö hundrað tuttugu og eitt pör af sokkum ?
  "301 pairs of pants" = þrjú hundrað og ein buxur ?

  Just to be sure, did you mean to write tvær tvennur af buxum or tvær tvennar af buxum?
   
 4. NoMoreMrIceGuy Senior Member

  It follows the same pattern as regular numbers in this regard. The first four numbers are different depending on gender.

  einn/ein/eitt
  tveir/tvær/tvö
  þrír/þrjár/þrjú
  fjórir/fjórar/fjögur
  fimm
  sex
  sjö
  ... etc.
   
 5. NoMoreMrIceGuy Senior Member

  par af buxum = a pair of pants (1)
  tvennar buxur = two pairs of pants (2)
  tvær tvennur af buxum = two double pair of pants (4)

  tvennur being plural
   
 6. Gavril Senior Member

  English, USA
  I think I understand what you mean, but let me try to rephrase it just in case:

  Just as the regular numbers (einn/tveir/þrír/...) are not inflected for case or gender after fjórir, the distributional numbers (tvennur/þrennir/fernir/...) have the same form as the regular numbers after fernir.

  Is that a correct summary of what you said above?
   
 7. NoMoreMrIceGuy Senior Member

  Correct.
   
 8. Merkurius Senior Member

  Icelandic
  Vil einnig taka það fram að það þarf að vera fleirfaldsorð! Eins og t.d. buxur, það er ekki hægt að segja buxur í eintölu, sama sagan er með gleraugu.

  Ég myndi því halda að oftast væri sagt „eitt par af...“ eða „tvö pör af...“ því eintalan er notuð alveg eins og fleirtalan (þ.e.a.s. par er ekki í eðli sínu ft.).

  Ég vil leggja áherslu á dæmið með sönglög og lög frá Alþingi. Maður segir oftast ekki „Alþingi samþykkti lag...“ En maður segir „Guðni samdi lag..“

  English: The word must be generally in the plural form e.g. Buxur, there is no singular form of buxur, same story of Gleraugu, you would never say ''Glerauga''. Like in the example from the source I gave, the word lög does indeed exist in the singular form ''lag''. However you can only use ''lag'' for a song but not about the law! You can only say ''lög'' when talking about a law from Alþingi e.g. ''Alþingi has voted and agreed on the one law regarding the Ministry of Finance (Only an example)'' which would translate to ''Alþingi hefur kosið um og samþykkt lög er varða fjármálaráðuneytið''.
   
  Last edited: Nov 27, 2012
 9. Alxmrphi Senior Member

  Reykjavík, Ísland
  UK English
  :D Já sæll. Hafði bara ekki grænan um þetta.


  England hefur tvenn landamæri af því að það eru tvö lönd við hliðina á því. (?)
   
 10. Gavril Senior Member

  English, USA
  Sæll Merkurius,

  Hvað meinar þú með að "það" þurfi að vera fleirfaldsorð? Orðið "það" ruglar mig enn oft. :)

  Ef ég skil rétt þessa skilgreiningu, orðið sokkar er ekki fleirfaldsorð, því að auðveldlega má tala um "sokk" í eintölu, og þess vegna hægt er ekki að nota sokkar með orðin einir, tvennir o.s.frv. En Wisconsin-orðabókin inniheldur amk. tvö dæmi með þetta orð: einir sokkar "a pair of socks", tvennir sokkar "two pairs of socks". Er röng þessi notkun?
   
 11. NoMoreMrIceGuy Senior Member

  "two pairs of socks" <-- held að þú hafir svarað þessu sjálfur.

  Segjum að þú teljir upp fyrir vin þinn hvað þú tókst með þér sem aukaföt í ferðalag:

  Tvær skyrtur,
  Tvennar buxur,
  Tvenna sokka! <-því þetta eru sokkapör

  Þú myndir aldrei segja: Ég tók með mér 4 staka sokka.
   
 12. Merkurius Senior Member

  Icelandic
  Sæll Gavril!

  Ég er í einu og öllu sammála NMMIG hvað þetta (hér að ofan) varðar.

  Það = orðið.
   
 13. Merkurius Senior Member

  Icelandic
  Sæll Alxmrphi.

  Sá þig ekki þarna! En já, þetta er rétt hjá þér
  Landamæri (ft.) og lönd -> land. :thumbsup:
   

Share This Page

Loading...