Icelandic: Uppá

Discussion in 'Nordic Languages' started by KarenRei, Oct 22, 2012.

Tags:
 1. KarenRei Senior Member

  Kópavogur
  American English
  Það er vel þekkt orðatiltæki „ekki uppá marga fiska“ (eða „upp á“). Maður sagði mér að það þýðir „not worth a lot of fish“ en ég skil þetta ekki af hverju. Þýðir „uppá“ „worth“, í raun og veru? Ég hef líka séð orðtak „bíða uppá“ - t.d., „Þurfa að bíða uppá lvl30.“, „Ég hefði bara fengið að bíða uppá geðdeild á meðan einhverjir pro gaurar mindu taka það inn!“, o.fl. Ég skil ekki hvað þetta (bíða uppá) þýðir.

  Takk fyrir hvað hjálp þú getur gefið.
   
 2. NoMoreMrIceGuy Senior Member

  Ég myndi persónulega þýða þetta sem "doesn't amount to many fish" en inntakið þýðir það sama.

  Að bíða upp á level 30 er náttúrulega bara slangur. (Að því gefnu að verið sé að tala um að ná framfrörum með persónuna sína í einhverskonar tölvuleik). Réttara væri að segja "Ég þarf að ná upp í level 30 áður en ég get notað galdrasverðið".

  Að bíða upp á geðdeild þýðir bara einmitt það, að vera vistaður á geðdeild.
   
 3. KarenRei Senior Member

  Kópavogur
  American English
  Takk fyrir svarið. :)

  Þá... "uppá" þýðir "amount to"? En þetta passar ekki vel í síðustu setningunni - "Awaiting amounting to in a psychiatric ward".
   
 4. KarenRei Senior Member

  Kópavogur
  American English
  Bara að minna á þennan þráð. :)
   
 5. Alxmrphi Senior Member

  Reykjavík, Ísland
  UK English
  Afsakið, hvað er óleyst hér?

  NMMIG sagði:
  "Amount to" kemur bara ekkert við þetta. Ef ein þýðing er notuð í einu dæmi (uppá marga fiska) - þetta þýðir ekki að öll önnur dæmi eiga að vera þýdd svoleiðis, sérstaklega þegar bein þýðing passar fullkomlega við samhengið (waiting up in the psychiatric ward).

  Vonandi allt sé á hreinu núna. Ef það er ekki þá gætirðu endurspurt spurninguna þína?
  Kannski misskildi ég :\

  Bless!
   
  Last edited: Nov 21, 2012
 6. KarenRei Senior Member

  Kópavogur
  American English
  Síðasta spurningin, auðvitað:

  Það var spurning sem enginn svaraði. Þa getur það líka verið þýtt "up in"? Þetta er ekki augljós; flest orðtök má ekki þýða beint. T.d. það er ekki rétt að þýða "í dag" sem "in a day".

  Já, ef þessar eru það einu skilgreiningar þá er allt á hreinu. Takk. :)
   
 7. Merkurius Senior Member

  Icelandic
  KarenRei, þú mátt ekki gleyma að sögnin að bíða þýðir að hinkra, vænta e-s.

  Svo hér ertu einfaldlega með
  If I only could have gotten to wait in the psychiatric ward
  Það sama gildir fyrir að bíða upp á spítala, að bíða upp í ráðhúsi, að bíða upp í Smáralindinni....
  -> Hins vegar finnst mér þetta einungis vera e-ð sem er notað í daglegu talmáli.
   
 8. KarenRei Senior Member

  Kópavogur
  American English
  Auðvitað. En "waiting amounting to" passar ekki vel ( NoMoreMisterIceGuy sagði "Ég myndi persónulega þýða þetta sem "doesn't amount to many fish""). Lausnin, sem Alxmrphi benti á, er að maður getur líka þýtt "uppá" beint, orð fyrir orð. Það eru fleiri en ein skilgreining og þetta er allt sem ég þurfti að vita.

  Takk. :)
   

Share This Page

Loading...