Icelandic: why no

Discussion in 'Nordic Languages' started by Gavril, Nov 21, 2017.

Tags:
 1. Gavril Senior Member

  English, USA
  Sæl,

  Áður spurði ég um enska orðatiltækið "Why yes". Ég er einnig forvitinn um öfuga orðatiltækið "Why no", sem notað er (m.a.) þegar einhver svarar spurningu, þar sem búist var við að svarið væri jákvætt.

  T.d. hvað myndi passa best í þessu samhengi?


  Maður 1: Hej, þú tókst bílastæðinu mínu! Veistu ekki hver ég er?

  Maður 2: Nei ...

  Maður 1: Hefuru alvarlega aldrei heyrt um Gnúp Harðarson, besta fjárhundaræktanda í öllu norðausturlandi??

  Maður 2: Why, no. Mjög gaman þó að kynnast þér.


  Takk
   
 2. Segorian Senior Member

  Icelandic & Swedish
  Sæll Gavril!

  Ég hef skrifað mínar tillögur inn í textann frá þér. Á nokkrum stöðum hef ég leiðrétt villur, en aðrar breytingar eru til þess að ná fram eðlilegra orðalagi.

  Það er hægt að nota ýmislegt annað orðalag fyrir „Why no“, t.d. Nei, reyndar ekki eða Nei, ekki get ég sagt það. Orðinu Nei má sleppa í öllum tilvikum og það gerir svarið þá hversdagslegra.

   

Share This Page

Loading...